Eitt af verkefnum Myndlistarmiðstöðvarinnar er að bæta
upplýsingagjöf innanlands um valkosti í fjármögnun verkefna og tækifæri í
faginu.
Miðstöðin mun framkvæma það verkefni með því að miðla
upplýsingum til listamanna og fagaðila í mynlistargeiranum í gegnum sérhæfðan
póstlista.
Stefnt er að því að senda út reglulegar tilkynningar, bæði á íslensku og ensku. Jafnframt mun Myndlistarmiðstöð halda áfram að senda út mánaðarlegt fréttabréf á ensku.
Dæmi um tilkynningar: