Auglýst eftir umsóknum: Künstlerhaus Bethanien
Myndlistarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum um árslanga vinnustofudvöl í Künstlerhaus Bethanien, Berlín, frá íslensku myndlistarfólki og myndlistarfólki sem hefur sterka tengingu við íslenskt listalíf. Dvalartímabil er frá 1. maí 2026 – 15. apríl 2027.

Sequences XII: Pása
Tólfti Sequencestvíæringurinn, Sequences XII:Pása, fer fram dagana 10.–20. október 2025 í Reykjavík. Hátíðin í ár leiðir saman fjölbreyttan hóp innlendra og erlendra listamanna og lagt er upp með að kanna hvað það þýðir að upplifa og skapa „hægt”.

Heimsókn á vinnustofu Tristan Elísabetar Birtu
Auður Mist Eydal og Nadia Vallino tóku Tristan Elísabetu Birtu tali - hér er bæði skriflegt og lifandi viðtal


Samsýning / Group Exhibition
Corpus

The Universe Breathes Us
Shirley Tse, Dana Berman Duff

Woody Vasulka
The Brotherhood

Elsa Jónsdóttir
Ljáðu eyra

Kristján Steingrímur Jónsson
Fyrir handan liti og form

Inuk Silis Høegh
The Green Land

Alicja Kwade
Silent Archibionts

Samsýning / Group Exhibition
Höfuðskepnur

Samsýning / Group Exhibition
Í lággróðrinum

Roni Horn
Is Infinity an Event?
Umsóknarfrestir
Künstlerhaus Bethanien
Umsóknarfrestur fyrir dvöl árið 2026 er 8. september
Künstlerhaus Bethanien
Umsóknarfrestur fyrir dvöl árið 2026 er 8. september
Ferðastyrkir
Umsóknarfrestir eru þrisvar á ári: 1. febrúar, 1. júní og 1. október
Ferðastyrkir
Umsóknarfrestir eru þrisvar á ári: 1. febrúar, 1. júní og 1. október
Myndlistarsjóður
Umsóknarfrestur fyrir vorúthlutun 2026 verður tikynntur síðar
Myndlistarsjóður
Umsóknarfrestur fyrir vorúthlutun 2026 verður tikynntur síðar
International Studio & Curator Program
Umsóknarfrestur fyrir dvöl árið 2026 er liðinn
International Studio & Curator Program
Umsóknarfrestur fyrir dvöl árið 2026 er liðinn

Sýningar haustsins 2025
Myndlistin í höfuðborginni blómstrar og margt er um að vera í haust sem fólk ætti ekki að láta framhjá sér fara.

Nýtt myndlistarráð 2025-2028
Skipað hefur verið í nýtt myndlistarráð til næstu þriggja ára, eða til 30. júní 2028.
Formaður ráðsins er Sigrún Hrólfsdóttir, skipuð af menningarráðherra án tilnefningar.

Opið fyrir umsóknir: vinnustofudvöl í Künstlerhaus Bethanien
Myndlistarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum um árslanga vinnustofudvöl í Künstlerhaus Bethanien, Berlín, frá íslensku myndlistarfólki og myndlistarfólki sem hefur sterka tengingu við íslenskt listalíf. Dvalartímabil er frá 1. maí 2026 – 15. apríl 2027.

Sequences XII: Pása
Tólfti Sequencestvíæringurinn, Sequences XII:Pása, fer fram dagana 10.–20. október 2025 í Reykjavík.
Hátíðin í ár leiðir saman fjölbreyttan hóp innlendra og erlendra listamanna og lagt er upp með að kanna hvað það þýðir að upplifa og skapa „hægt”. Sýningarstjóri Sequences XII, Daría Sól Andrews býður gestum að stíga út úr amstri daglegs lífs og taka þátt í tíu daga dagskrá sem spannar sýningar, gjörninga, fyrirlestra, gönguferðir með leiðsögn og margt fleira. Hátíðin býður upp á rými til að staldra við, íhuga og upplifa list á öðrum hraða með aukinni dýpt, ró og meðvitund.
„Tólfta útgáfa Sequences er boð til allra um að hægja á. Allt í kringum okkur ýtir okkur áfram. “Pása” skapar rými fyrir ígrundun, meðvitund og taktbreytingu. Þegar við förum okkur hægar eykst meðvitundin um hið listræna, hvort sem um er að ræða athafnir eða verk. Við eigum auðveldara með að einbeita okkur, hugleiða, skynja, snerta og vera. Við eigum auðveldara með að skynja dýpt og dvelja í hljóðri athygli.Áherslur sýninganna eru tími, endurtekning, hlustun og nánd —þannig skapast rými fyrir kyrrð og núvitund ,“ segir Daría Sól Andrews, sýningarstjóri.
Þrjár megin sýningar mynda kjarna hátíðarinnar og hver þeirra nálgast tímann á sinn hátt:Upplifun tíma—verk og innsetningar sem byggja á tíma og skynrænni þátttöku og bjóða upp á hugleiðandi upplifun; Pólitískur tími—verk sem fjalla um upplifun og stjórnmál tíma, sérstaklega í tengslum við jaðarsetta samfélagshópa og sögur þeirra; Náttúrulegur tími—verk sem varpa ljósi á takt náttúrunnar, allt frá örsmáum vexti til jarðfræðilegra umbreytinga, og hvetja okkur til að sjá tímann á skala sem fer langt útfyrir þann mannlega.
Gestir eiga von á fjölbreyttri dagskrá með gjörningum, leiðsögnum listamanna og sýningum víðsvegar um Reykjavík og nágrenni. Á sýningunum fá gestir tækifæri til að hægja á, hlusta og tengjast.
Takið frá dagana 10.–20. október 2025.
Við hlökkum til að sjá ykkur á Sequences XII: Pása, helstu samtímalistahátíð landsins.
Listamenn og nákvæm dagskrá verða kynnt síðar á árinu.
Fyrir fjölmiðla fyrirspurnir:dorothea@sequences.is
Hönnun:Hrefna Sigurðardóttir
Instagram:instagram.com/sequences_art_festivalFacebook: facebook.com/SequencesArtFestivalVefsíða:www.sequences.is

Sæmundur Þór Helgason til New York
Myndlistarmaðurinn Sæmundur Þór Helgason hefur verið valinn úr hópi umsækjenda til vinnustofudvalar hjá International Studio & Curatorial Program (ISCP) í New York sumarið 2026. Dvölin spannar þrjá mánuði og er fjármögnuð af Myndlistarráði.

Íslensk myndlist í Tókýó
Myndir frá opnun ferðasýningarinnar “Outside Looking In, Inside Looking Out”, í Tókýó í Japan 30. maí 2025. Sýningin var hluti af dagskrá menningarhátíðarinnar Taste of Iceland og er unnin í samstarfi við Íslandsstofu og íslensk sendiráð.

Myndlistarsumarið 2025 um allt land
Það er gaman og gefandi að skoða myndlist og þetta sumarið er af nógu að taka um allt land.

Myndlistarsjóður – ráðgjöf fyrir umsækjendur
Fyrir haustúthlutun myndlistarsjóðs 2025 býður Myndlistarmiðstöð upp á ráðgjöf fyrir umsækjendur með nokkrum leiðum.

Opið fyrir umsóknir í myndlistarsjóð - haust 2025
Myndlistarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir fyrir haustúthlutun árið 2025. Umsóknarfrestur er til kl. 16 mánudaginn 18. ágúst.

Auglýst eftir umsóknum í TOKAS
Gestavinnustofan TOKAS í Japan auglýsir eftir umsóknum.
Fimmtudagurinn langi - myndlist í borginni!
Síðasta fimmtudagur hvers mánaðar er Fimmtudagurinn langi. Af því tilefni bjóða söfn og sýningarstaðir upp á lengdan opnunartíma. Um að gera að nýta sér tilvalið tækifæri til að bregða sér af bæ og upplifa líflega myndlistarsenu!
Verkefni
Myndlistarmiðstöð stendur að fjölbreyttum verkefnum innlands og utan: Íslensku myndlistarverðlaununum, hlaðvarpinu Out There, Umræðuþráðum, Sequences hátíðinni og tímaritinu Myndlist á Íslandi