Verðlaunin hafa verið veitt árlega síðan 2018 og hafa skipað sér mikilvægan sess í menningarlandslaginu. Markmiðið verðlaunanna er að heiðra íslenska myndlistarmenn, eða myndlistamenn sem búsettir eru á Íslandi, og vekja athygli á því sem vel er gert á sviði myndlistar en jafnframt veita einstaka myndlistamönnum mikilvæga viðurkenningu og hvetja til nýrrar listsköpunar.
Í hlaðvarpsseríunni Out There könnum við hvað er að gerast í íslenskri samtímamyndlist.
Umræðuþræðir er samstarfsverkefni Myndlistarmiðstöðvar, Listasafns Reykjavíkur og Listaháskóla Íslands.
Tímaritið Myndlist á Íslandi er gefið út einu sinni á ári. Ritið er hugsað sem miðja fyrir myndlistarumfjöllun hér á landi – öflugur vettvangur fyrir umræðu og gagnrýna greiningu á myndlist.
Sequences er haldin annað hvert ár. Sequences veitir nýjum straumum og framsækinni myndlist rými og gefur almenningi færi á að upplifa alþjóðlega samtímamyndlist á heimsmælikvarða.
Myndlistarmiðstöð er þátttakandi í ýmsum alþjóðlegum verkefnum sem stuðla að framgangi og kynningu á myndlist frá Íslandi.
Síðasta fimmtudagur hvers mánaðar er Fimmtudagurinn langi. Af því tilefni bjóða söfn og sýningarstaðir upp á lengdan opnunartíma. Um að gera að nýta sér tilvalið tækifæri til að bregða sér af bæ og upplifa líflega myndlistarsenu!
Hér má nálgast viðtöl við ýmsa samtímalistamenn og úrval greina um myndlistalífið á Íslandi.
Fylgið okkur á Facebook og Instagram