Gerð hefur verið opinber skipun menningar- og viðskiptamálaráðherra
í nýtt myndlistarráð sem tekur til starfa nú síðsumars. Skipunartímabil nefndarmanna
er til þriggja ára í senn, eða til 30. júní 2025.
Fyrsta verkefni ráðsins verður að
sjá um síðari úthlutun úr myndlistarsjóði á árinu og var umsóknarfrestur
til 22. ágúst. Auk þess að sjá um úthlutun styrkja úr myndlistarsjóði eru helstu
verkefni ráðsins m.a að vera ráðherra til ráðgjafar um málefni myndlistar og stuðla
að alþjóðasamstarfi og kynningu á íslenskum myndlistarmönnum.
Myndlistarráð er þannig skipað:
Varamenn eru: