Sérúthlutun úr myndlistarsjóði

26.05.2020
Blue box

Myndlistarsjóður hefur úthlutað styrkjum að upphæð 500.000 kr. til 110 listamanna. Alls bárust 413 umsóknir frá 387 aðilum.

Samkvæmt þingsályktun er um sérstakt tímabundið átak að ræða til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Myndlistarráði var falið að úthluta fé til átaksverkefna á sviði myndlistar og sá ráðið um úrvinnslu umsókna.

Myndlistarráð skipa:

  • Helgi Þorgils Friðjónsson
  • Dagný Heiðdal
  • Hlynur Helgason
  • Guðrún Erla Geirsdóttir
  • Hannes Sigurðsson
  • Styrkþegar

    Aðalsteinn Þórsson

    Anna Hallin

    Anna Júlía Friðbjörnsdóttir

    Arna Óttarsdóttir

    Arnar Ásgeirsson

    Arngrímur Sigurðsson

    Arngunnur Ýr Gylfadóttir

    Arnór Kári Egilsson

    Ásdís Gunnarsdóttir

    Ásdís Spanó

    Áslaug Friðjónsdóttir

    Ásmundur Ásmundsson

    Ásta Fanney Sigurðardóttir

    Auður Lóa Guðnadóttir

    Baldur Geir Bragason

    Baldvin Einarsson

    Berglind Jóna Hlynsdóttir

    Bergur Thomas Anderson

    Birgir Snæbjörn Birgisson

    Bjarni Sigurbjörnsson

    Björk Viggósdóttir

    Borghildur Indriðadóttir

    Borghildur Óskarsdóttir

    Bryndís Björnsdóttir

    Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir

    Claire Paugam

    Claudia Hausfeld

    Curver Thoroddsen

    Daði Guðbjörnsson

    Darri Lorenzen

    Davíð Örn Halldórsson

    Dodda Maggý

    Elísabet Brynhildardóttir

    Elsa Dóróthea Gísladóttir

    Elsa Jónsdóttir

    Emma Heiðarsdóttir

    Erla Haraldsdóttir

    Erla Þórarinsdóttir

    Erna Elínbjörg Skúladóttir

    Eygló Harðardóttir

    Freyja Eilíf

    Fritz Hendrik Berndsen

    Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar

    Georg Óskar Giannakoudakis

    Gígja Jónsdóttir

    Guðjón Bjarnason

    Guðjón Ketilsson

    Guðmundur Thoroddsen

    Guðný Rósa Ingimarsdóttir

    Guðrún Vera Hjartardóttir

    Gunnhildur Hauksdóttir

    Gústav Geir Bollason

    Halldór Ásgeirsson

    Halldór Ragnarsson

    Hannes Lárusson

    Haraldur Jónsson

    Harpa Dögg Kjartansdóttir

    Helgi Hjaltalín Eyjólfsson

    Helgi Þórsson

    Hildigunnur Birgisdóttir

    Hrefna Hörn Leifsdóttir

    Hrund Atladóttir

    Hulda Rós Guðnadóttir

    Hulda Vilhjálmsdóttir

    Ingólfur Arnarsson

    Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir

    Ívar Brynjólfsson

    Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir

    Jón Bergmann Kjartansson – Ransu

    Katrín Elvarsdóttir

    Katrín Inga Jónsdottir Hjördisardóttir

    Katrín Sigurðardóttir

    Laufey Johansen

    Leifur Ýmir Eyjólfsson

    Lilja Birgisdóttir

    Lilý Erla Adamsdóttir

    Logi Leó Gunnarsson

    Magnús Helgason

    Magnús Tumi Magnússon

    Margrét H. Blöndal

    Margrét Jónsdóttir

    Ólafur Sveinn Gíslason

    Olga Soffía Bergmann

    Ólöf Nordal

    Ósk Vilhjálmsdóttir

    Ráðhildur S. Ingadóttir

    Ragnheiður Gestsdóttir

    Ragnheiður Káradóttir

    Ragnhildur Jóhanns

    Ragnhildur Stefánsdóttir

    Rakel McMahon

    Rannveig Jónsdóttir

    Rebecca Erin Moran

    Rósa Gísladóttir

    Sara Björnsdóttir

    Selma Hreggviðsdóttir

    Sigríður Björg Sigurðardóttir

    Sigurður Atli Sigurðsson

    Spessi

    Sindri Leifsson

    Sirra Sigrún Sigurðardóttir

    Sólveig Aðalsteinsdóttir

    Solveig Thoroddsen

    Steingrímur Eyfjörð

    Steinunn Önnudóttir

    Styrmir Örn Guðmundsson

    Una Margrét Árnadóttir

    Valgerður Sigurðardóttir

    Þóra Sigurðardóttir

    Þorgerður Ólafsdóttir

    Fylgið okkur á Facebook og Instagram

    Dozie, Precious
    Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
    ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
    Austurstræti 5