Íslensku myndlistarverðlaunin 2025

Það var líflegt og margmennt á verðlaunaafhendingu Íslensku myndlistarverðlaunanna í Iðnó, fimmtudagskvöldið 20. mars. Verðlaunin voru afhent þar í áttunda sinn. Myndlistarráð stendur að baki verðlaununum sem hafa það að meginmarkmiði að vekja athygli á því sem vel var gert á sviði myndlistar á liðnu ári.

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5