ListaVestrið

ListaVestrið

Galleríið Undir Brúnni, Tankurinn og Gamla Slökkvistöðin á Flateyri standa fyrir árlegum menningarviðburðum og nú hefur verið ákveðið að sameina viðburði sumarsins undir einn hatt undir nafninu ListaVestrið. Markmið hátíðarinnar er að bjóða uppá metnaðarfulla menningarviðburði, fá okkar fremstu listamenn til að taka þátt og efla menningarlíf á Vestfjörðum.

Staðsetning:

Undir brúnni, Tankurinn & Gamla slökkvistöðin, 425 Flateyri

Merki:

Hátíð

Opnunartímar:

Sýningarnar eru opnar daglega milli kl 12 - 18 frá  12.-20 júlí en galleríið Undir brúnni er opið allan sólarhringinn næsta árið. 

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5