Viðey – Yoko Ono & Richard Serra

Í Viðey má finna tvö verk eftir heimsþekkta listamenn Yoko Ono og Richard Serra.

Friðarsúlan í Viðey er hugarfóstur myndlistarmannsins, tónlistarmannsins og friðarsinnans Yoko Ono og er hugsuð sem leiðarljós fyrir heimsfrið.

Áfangar eftir Richard Serra er umhverfislistaverk sem leggur undir sig alla Vestureyju og setur sterkan svip á ásýnd hennar og umhverfi

Staðsetning:

Skarfabakki, 104 Reykjavík

Vefsíða:

Merki:

List í almenningsrými

Opnunartímar:

See website for ferry schedule

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5