Afbygging

Dýrfinna Benita Basalan, Geoffrey Hendricks

Dýrfinna & Geoffrey, Afbygging

Á sýningunni mætast þau Dýrfinna Benita Basalan og Geoffrey Þ. Huntingdon-Williams og fara á djúpið í margbreyttri reynslu sinni sem starfandi listafólk í Reykjavík. Hvort um sig hefur ekki aðeins verið vitni að heldur lagt hönd á plóg og mótað og tekið virkan þátt í að virkja, breyta og þróa menningarlandslagið hér í borg undanfarin ár. Verkin á Afbygging/Deconstruction vitna um ferðlag þeirra, úr villtri æsku til endurlits þroska og vits.

Listamenn: Dýrfinna Benita Basalan, Geoffrey Hendricks

Dagsetning:

05.10.2024 – 26.10.2024

Staðsetning:

Gallery Port

Hallgerðargata 19-23, 105 Reykjavík, Iceland

Merki:

HöfuðborgarsvæðiðSýning

Opnunartímar:

MánudagurLokað
ÞriðjudagurLokað
Miðvikudagur11:00 - 17:00
Fimmtudagur11:00 - 17:00
Föstudagur11:00 - 17:00
Laugardagur11:00 - 16:00
SunnudagurLokað

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5