Desire
Otilia Martin
Otilia Martin Gonzalez er spænsk listakona og hönnuður, fædd í Þýskalandi og með búsetu á Íslandi.Með menntun í sjónrænni tjáningu og áhuga á myndlist, hófst myndlistaferillinn á meðan hún stundaði nám í auglýsingafræði við háskólann í Seville (Spáni).Eftir útskrift fór hún í eins árs nám við Listaháskólann í Cluj Napoca (Rúmeníu).
Myndlistariðkun hennar í átt að meðvitundarleysi huganns, drauma og tungumáli sjónrænna tákna. Myndlistariðkun hennar er þverfagleg af stafrænni list, textum, teikningum og innsetningum.
Hún hefur haldið sýningar í ýmsum löndum sem telja Spán, Japan, Ísland, Rúmeníu, Bretland, Finnland, og Ítalíu. Eins hefur Otilia unnið til Spönsku verðlaunanna e. Vazquez Diaz Awards sem og hlotist dvalar-atvinnuleyfi á grundvelli myndlistariðkunnar í japönsku borginni Futtsu.Hún vann sem menningarblaðamaður fyrir fréttablað á Spáni, og einnig sem kvikmyndagagnrýnandi.Otilia er meðlimur SÍM, Samband Íslenskra Myndlistarmanna.
Sýningaropnun verður fimmtudaginn 21. nóvember frá 18:00-20:00 og allir velkomnir! Aðrir opnunartímar: Föstudagur 22. nóvember 15:00 - 20:00 Laugardagur 23. nóvember 14:00 - 18:00 Sunnudagur 24. nóvember 14:00 - 18:00Viðburðurinn er styrktur af Menningar og ferðamálanefnd Hafnarfjarðarbæjar.
Listamaður: Otilia Martin
Sýningarstjóri: Elvar Gunnarsson