From the Archive of Longing: “Swiss Miss”

Melanie Ubaldo

Melanie Ubaldo - Archive of Longing - 2024 - Berg

It is perhaps an unconscious professional reflex for the artist that something happens, one takes notes, documents and records; knowing fully well that one might not do anything with it at all. But this occupational hazard is deep rooted, the faint idea that what one experiences might be used artistically. Even one’s deepest heartaches.

“To love is to burn, to be on fire, like Juliet or Guinevere or Eloise,” said Marianne in Jane Austen’s Sense and Sensibility. But no one survives a fire.

“Swiss Miss” is but a fragment from a bigger body of work titled Archive of Longing.

Melanie Ubaldo (f. 1992 í Fillipseyjum) útskrifaðist með mastersgráðu í myndlist frá Listaháskóli Íslands árið 2022. Melanie hefur tekið þátt í ýmsum sýningum hérlendis og erlendis. Hún hlaut styrk úr Styrktarsjóði Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur fyrir efnilega listamenn árið 2021 og er jafnframt stofnandi listamannaþríeykisins Lucky 3 sem hlaut Hvatningarverðlaun Íslensku myndlistarverðlaunanna árið 2022. Verkin hennar má meðal annars finna í safneign Listasafn Íslands, Listasafn Reykjavíkur, öðrum opinberum stofnunum og í einkaeigu.

Listamaður: Melanie Ubaldo

Dagsetning:

04.05.2024 – 01.06.2024

Staðsetning:

Menningarhúsið Berg

Goðabraut 2, 620 Dalvík, Iceland

Merki:

NorðurlandSýningEnginn aðgangseyrirHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

Mánudagur11:00 - 17:00
Þriðjudagur11:00 - 17:00
Miðvikudagur11:00 - 17:00
Fimmtudagur11:00 - 17:00
Föstudagur11:00 - 17:00
Laugardagur13:00 - 16:00
SunnudagurLokað

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Perpetual Motion
Um okkur