Hreint ekki neitt

Halldór Ragnarsson

,,Kannski eftir allt eru mörg af okkar svörum að finna í tóminu einmitt út af þessu endalausa og ómerkilega upplýsingaflæði sem valtar yfir okkur alla daga sem oft á tíðum er einfaldlega hlaðið merkingar- og tilgangsleysi. Hvernig væri frekar að staldra aðeins við og skoða þetta ekkert frekar og sjá kannski vonarglætu og merkingu með því að vinna sig út frá tóminu sem kannski lífið er eftir allt saman?“

- brot úr texta eftir Halldór Ragnarsson um komandi sýninguHalldór Ragnarsson (f. 1981) lauk B.A. gráðu (2007) og M.A. gráðu (2014) frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands eftir að hafa áður numið heimspeki og kennslufræði við Háskóla Íslands. Halldór á 13 einkasýningar að baki ásamt því að hafa tekið þátt í fjölda samsýninga; bæði hér og erlendis.

Listamaður: Halldór Ragnarsson

Dagsetning:

03.02.2024 – 03.03.2024

Staðsetning:

Portfolio Gallerí

Hverfisgata 71, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

MánudagurLokað
ÞriðjudagurLokað
MiðvikudagurLokað
Fimmtudagur14:00 - 18:00
Föstudagur14:00 - 18:00
Laugardagur14:00 - 18:00
Sunnudagur14:00 - 18:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5