Leið­sögn kl. 20:00 — Endrum og sinnum

Ragnheiður Gestsdóttir

Vinir og samstarfsmenn Hreins Friðfinnssonar munu vera með leiðsögn um sýninguna Endrum og sinnum nokkur fimmtudagskvöld í vetur.

Ragnheiður Gestsdóttir, listamaður býður gestum í leiðsögn á fimmtudaginn langa 26. september.

Verk Hreins eru ljóðræn og heimspekileg könnun á hversdagslegri mannlegri upplifun þar sem tími og tilviljun leika stórt hlutverk. Sýningin byggist eingöngu á verkum listamannsins í safneign og endurspeglar margslungnar tilraunir hans til að höndla hverfulleikann og fanga óendanleikann í tíma og rúmi.

Listamaður: Ragnheiður Gestsdóttir

Dagsetning:

26.09.2024

Staðsetning:

Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginLeiðsögnFimmtudagurinn langiHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

Opið alla daga: 10:00 – 17:00

Fimmtudagar opið til kl. 22:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5