Orðið fyrir norn er frumkvöðull
Samsýning / Group Exhibition

“Orðið fyrir norn er frumkvöðull” er fyrsta sýning nýstofnaðs hóps listamanna sem samanstendur af Klaudiju Ylaite, Lily Dollner, Lieve van Meegen og Martinu Priehodová. Í gegn um fjögurra mánaða bréfaskipti hafa þær kannað sameiginlegar rætur og listsköpun, rýnt í, hlúið að og galdrað saman.
Listamaður: Samsýning / Group Exhibition