Orðið fyrir norn er frumkvöðull

Samsýning / Group Exhibition

Orðið fyrir norn er frumkvöðull

“Orðið fyrir norn er frumkvöðull” er fyrsta sýning nýstofnaðs hóps listamanna sem samanstendur af Klaudiju Ylaite, Lily Dollner, Lieve van Meegen og Martinu Priehodová. Í gegn um fjögurra mánaða bréfaskipti hafa þær kannað sameiginlegar rætur og listsköpun, rýnt í, hlúið að og galdrað saman.

Listamaður: Samsýning / Group Exhibition

Dagsetning:

26.06.2025 – 29.06.2025

Staðsetning:

Á milli

Ingólfsstræti 6, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Mánudagur11:00 - 20:00
Þriðjudagur11:00 - 20:00
Miðvikudagur11:00 - 20:00
Fimmtudagur11:00 - 20:00
Föstudagur11:00 - 20:00
Laugardagur11:00 - 20:00
Sunnudagur12:00 - 15:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5