Parergon: Fjarveran sem skilgreinir málverkið

Jón B.K. Ransu

Listval Ransu 2024

Í heimspeki á hugtakið „Ergon“ við um hinn framleidda hlut, eða það sem einkennir hann sem verk unnið af hendi manneskju. „Ergon“ listaverks er þar af leiðandi afrakstur listamannsins, eða sköpunarverk hans. Tónverk er afrakstur tónskálds, höggmynd er afrakstur myndhöggvara og málverk er afrakstur listmálara.

Hugtakið „parergon“ á hins vegar við um eitthvað sem fylgir verkinu án þess að vera hluturinn sjálfur.

Listamaður: Jón B.K. Ransu

Dagsetning:

15.06.2024 – 29.06.2024

Staðsetning:

Listval

Hólmaslóð 6, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýning

Opnunartímar:

MánudagurLokað
ÞriðjudagurLokað
MiðvikudagurLokað
Fimmtudagur13:00 - 17:00
Föstudagur13:00 - 17:00
Laugardagur13:00 - 16:00
SunnudagurLokað

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5