TILEINKUN Einhvers staðar inni í massanum sá ég endanlegt..

Brák Jónsdóttir, Hildur Henrýsdóttir, Hildur Hákonardóttir, Inga Svala Þórsdóttir, Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir, Rakel McMahon, Rósa Sigrún Jónsdóttir, Sigrún Gyða Sveinsdóttir

TILEINKUN Einhvers staðar inni í massanum sá ég endanlegt formið

Þessi sýning er tileinkuð minningu Valgerðar Guðlaugsdóttur vinkonu okkar og samferðakonu í myndlistinni. Innblástur og hugmyndir geta birst manni í ýmsum myndum og úr ólíkum áttum en hugmyndin að þessari sýningu spratt úr draumi sem einum sýningarstjóra dreymdi um rauða litinn sem Valgerður notaði í fjölda verka sinna. Það má segja að þessi sýning sé ávöxtur þessa draums. Sýningarstjórarnir: Anna Hallin, Olga Bergmann og Guðrún Vera Hjartardóttir.Þær völdu 8 listamenn á stefnumót við verk Valgerðar og með því vildu sýningarstjórarnir búa til samhengi – tvinna saman ákveðna frásögn og samtal við aðrar sterkar listakonur af ólíkum kynslóðum.

Listamenn: Brák Jónsdóttir, Hildur Henrýsdóttir, Hildur Hákonardóttir, Inga Svala Þórsdóttir, Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir, Rakel McMahon, Rósa Sigrún Jónsdóttir, Sigrún Gyða Sveinsdóttir

Sýningarstjórar: Anna Hallin, Olga Bergmann, Guðrún Vera Hjartardóttir

Dagsetning:

18.11.2023 – 11.02.2023

Staðsetning:

Listasafn Reykjanesbæjar

Duusgata 2-8, 230 Reykjanesbær, Iceland

Merki:

SuðurlandSýning

Opnunartímar:

MánudagurLokað
Þriðjudagur12:00 - 17:00
Miðvikudagur12:00 - 17:00
Fimmtudagur12:00 - 17:00
Föstudagur12:00 - 17:00
Laugardagur12:00 - 17:00
Sunnudagur12:00 - 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5