Myndlistarmiðstöð býður upp á styrk til vinnustofudvalar í tveimur gestavinnustofum
Árslöng vinnustofudvöl við Künstlerhaus Bethanien í Berlín
Þriggja mánaða vinnustofudvöl við International Studio & Curatorial Program (ISCP) í New York
Miðstöðin miðlar upplýsingum til listamanna og fagaðila í mynlistargeiranum í gegnum sérhæfðan póstlista, Styrkir og gestavinnustofur.
Icelandic visual artists, or artists with a significant connection to the Icelandic art scene, can apply for a funded one-year residency in Berlin. The residency period is May 1, 2024 – April 15, 2025.
Kristín Helga Ríkharðsdóttir hefur verið valin úr hópi umsækjenda til þriggja mánaðar vinnustofudvalar á vegum Myndlistarmiðstöðvar við International Studio & Curatorial Program (ISCP) í New York.
Myndlistarmiðstöð auglýsir til umsóknar þriggja mánaða vinnustofudvöl við International Studio & Curatorial Program (ISCP) í New York. Dvölin stendur frá júní – ágúst 2024.
Fylgið okkur á Facebook og Instagram