Norræna húsið

Norræna hú

Norræna húsið í Reykjavík var opnað 1968 og er menningarstofnun sem rekin er af Norrænu ráðherranefndinni. Markmið Norræna hússins er að hlúa að og styrkja menningartengsl milli Íslands og hinna Norðurlandanna. Frá upphafi hefur Norræna húsið markað sér sérstöðu í íslensku menningarlífi, oft með því að hafa frumkvæði að og skipulagt margvíslega menningarviðburði og sýningar. Í Norræna húsinu er einnig að finna einstakt bókasafn, sem lánar út bókmenntir eingöngu á norrænum tungumálum, barnabókasafn, kaffihús, sýningarsal og hátíðarsal.

Staðsetning:

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík

Merki:

Menningarmiðstöð

Opnunartímar:

Þri – sun: 10:00 – 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5