Eiginleikar

Hanna Dís Whitehead

Eiginleikar Hanna Dís Whitehead

Á sýningunni er leikið með ólíka eiginleika efniviða, forma og hluta.

Þegar við búum okkur heimili mótum við veggi, gólf og loft í rýminu í landslagi sem okkur líkar. Við fyllum það af litum, áferðum, formum og minningum. Húsnæðið þarf auk þess að hafa nokkuð notagildi, til að mynda þarf að vera hægt að setjast þar niður, elda mat og sofa. Við þurfum líka rými fyrir hugann og flest kjósum við að heimilið sé staður fyrir hjartað og sálina. Heimili okkar getur verið nákvæmlega eins og okkur dettur í hug.

Í verkin notast Hanna Dís meðal annars við endurunnin, sjálfbæran eða íslenskan við í samtali við leir, textíl og strá.

Verkin eru sjálfstætt framhald verka sem sýnd voru á Stockholm Furniture fair í Svíþjóð nú í febrúar en þau sem sýningunni tengjast verða einnig sýnd í samtali við ný verk.

Sýningin er hluti af Hönnunarmars

Listamaður: Hanna Dís Whitehead

Dagsetning:

20.04.2024 – 17.05.2024

Staðsetning:

Listasalur Mosfellsbæjar

Kjarni, Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Merki:

HöfuðborgarsvæðiðSýningEnginn aðgangseyrir

Opnunartímar:

Mánudagur09:00 - 18:00
Þriðjudagur09:00 - 18:00
Miðvikudagur09:00 - 18:00
Fimmtudagur09:00 - 18:00
Föstudagur09:00 - 18:00
Laugardagur12:00 - 16:00
SunnudagurLokað

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5