Fjallasýn

Þórunn Franz (1931-2018)

Þórunn Franz  safnasafnid

Ullargarnið virðist bylgjast eftir yfirborðinu á landslagsverkum Þórunnar sem unnin eru unnin með flosnál eftir ljósmyndum og póstkortum. Litirnir eru blandaðir samkvæmt minni, aðeins ýktir og ef til vill safaríkari fyrir vikið. Þórunn var þekkt hannyrðarkona og var frumkvöðull á sínu sviði. Hún rak hannyrðaverslunina Handavinnubúðin á Laugavegi í Reykjavík, fékkst við kennslu og námskeiðahald á sviði handverks og hannyrða um land allt. 

Listamaður: Þórunn Franz (1931-2018)

Dagsetning:

12.05.2024 – 22.09.2024

Staðsetning:

Safnasafnið

Svalbarðseyri, 601 Akureyri, Iceland

Merki:

NorðurlandSýningHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

12. maí - 22. sep. Opið daglega: 10 – 17

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5