GÍA - List án landamæra

Gígja Guðfinna Thoroddsen

Sýning á verkum Gígju Guðfinnu Thoroddsen, eða Gíu, sem var listamaður hátíðarinnar List án landamæra árið 2017. Safnasafnið vinnur nú að bók um ævistarf hennar. Sýningin er í Stúdíói Gerðar. Gígja Guðfinna Thoroddsen, Gía, (1957-2021) bjó og starfaði í Reykjavík. Hún stundaði nám hjá Hring Jóhannessyni listmálara í Myndlistarskóla Reykjavíkur 1975, Vallekille lýðháskólanum í Danmörku 1975 og sótti þriggja mánaða teikninámskeið í Árósum í Danmörku 1976, þá fór hún á námskeið hjá Helga Skúlasyni leikara 1977.

Listamaður: Gígja Guðfinna Thoroddsen

Dagsetning:

20.10.2024 – 24.11.2024

Staðsetning:

Gerðarsafn

Hamraborg 4, 200 Kópavogur, Iceland

Merki:

HöfuðborgarsvæðiðSýningHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

Opið daglega: 12 - 18

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5