Gerðarsafn
Gerðarsafn er framsækið nútíma- og samtímalistasafn í Kópavogi. Gerðarsafn býður upp á fjölbreytt sýningarhald á verkum íslenskra og erlendra samtímalistamanna samhliða sýningum úr safneign. Starfsemi safnsins endurspeglar stöðu þess sem eina listasafn landsins stofnað til heiðurs listakonu, Gerðar Helgadóttur (1928-1975).