Hafnarborg

Hlutverk Hafnarborgar – menningar- og listamiðstöðvar Hafnarfjarðar er að standa fyrir öflugu og metnaðarfullu menningarstarfi sem endurspeglar gerjun samtímans og stuðla þannig að fjölbreyttu mannlífi. Hafnarborg varðveitir því listaverkaeign Hafnarfjarðarbæjar og stendur fyrir rannsóknum og sýningum á henni, þannig að fólk fái þeirra notið og verkin verði sýnilegur hluti íslenskrar menningar- og listasögu. Enn fremur rekur Hafnarborg alþjóðlega gestavinnustofu.

Staðsetning:

Strandgata 34, 220 Hafnarfjörður

Vefsíða:

Merki:

SafnHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

Mánudagur12:00 - 17:00
ÞriðjudagurLokað
Miðvikudagur12:00 - 17:00
Fimmtudagur12:00 - 17:00
Föstudagur12:00 - 17:00
Laugardagur12:00 - 17:00
Sunnudagur12:00 - 17:00
Íslensku myndlistarverðlaunin tilnefnignar 2018 Anna Júlía friðbjörnsdóttir Erindi

Anna Júlía Friðbjörnsdótti, Erindi, 2017

Islensku myndlistarverdaunin 2019: Guðmundur Thoroddsen fyrir Snip Snap Snubbur í Hafnarborg

Guðmundur Thoroddsen, Snip Snap Snubbur, 2019

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5