Hönnunarsafn Íslands

Hönnunarsafn

Hönnunarsafn Íslands er lifandi safn sem eykur vitund kveikir neista og skapar tækifæri tengd íslenskri hönnun frá árinu 1900 til framtíðar með því að safna, rannsaka, skrá og miðla. Safnið er vettvangur fyrir samfélag sem lætur sig þessa hluti varða og nýtir sér aðgang að þekkingu og aðstöðu safnsins. Þetta samfélag tekur virkan þátt í að móta safnið ásamt starfsfólki og gestum.

Staðsetning:

Garðatorg 1, 210 Garðabær

Merki:

Safn

Opnunartímar:

MánudagurLokað
Þriðjudagur12:00 - 17:00
Miðvikudagur12:00 - 17:00
Fimmtudagur12:00 - 17:00
Föstudagur12:00 - 17:00
Laugardagur12:00 - 17:00
Sunnudagur12:00 - 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5