Hamskipti — Listsköpun Gerðar Helgadóttur
Gerður Helgadóttir
Á dýptina og inn í dulúðina. Í gegnum listina getum við gægst inn í heim fyrri tíma, í annað líf en vitneskja nútímans skynjar. Listaverk bera vitni um mannlega upplifun, ríkjandi viðhorf, túlkun og úrvinnslu.
Sköpunarkraftur Gerðar var mikill, hugmyndirnar óteljandi og athugun hennar djúp og leitandi. Gerður var frumkvöðull innan höggmyndalistar og brautryðjandi í þrívíðri abstraktlist á Íslandi.
Listamaður: Gerður Helgadóttir
Sýningarstjóri: Cecilie Cedet Gaihede