Leiðsögn sýningarstjóra kl. 20:00 um sýninguna Usli

Hallgrímur Helgason

Aldís Snorradóttir

Leiðsögn sýningarstjóra, Aldísar Snorradóttur um yfirlitssýningu Hallgríms Helgasonar sem var opnuð á Kjarvalsstöðum þann 19. október.

Á sýningunni Usli er sjónum beint að höfundarverki myndlistarmannsins Hallgríms Helgasonar, sem er raunar ekki síður þekktur fyrir ritstörf og samfélagsrýni. Innan myndlistarinnar hefur sagnamaðurinn valið sér málverkið og teikninguna sem tjáningarform.

Listamaður: Hallgrímur Helgason

Sýningarstjóri: Aldís Snorradóttir

Dagsetning:

31.10.2024

Staðsetning:

Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir

Flókagata 24, 105 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginLeiðsögn sýningarstjóraFimmtudagurinn langiViðburðurHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

Opið daglega 10:00 – 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5