Opnun kl. 16:00 — Myndlistarsýningar Hamraborg Festival
Samsýning / Group Exhibition
Hamraborg Festival býður ykkur á opnun sýninga á Hamraborg Festival í ár!
Móttaka á Listatúni klukkan 16:00 og Happy Hour á Krónikunni
Listamenn sem opna sýningar eru: Studio JÁH, Emil Gunnarson, Miguel Crozzoli, Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir, Heiðrún Viktorsdóttir og Sigthora Odins, Anna Wallenius, Adam Flint og Annahita Asgari, Antonía Berg, Íris María Leifsdóttir og Vikram Pradhan, Inga María Brynjarsdóttir, Alda Ægisdóttir, Serena Dzenis, Rakel Andrésdóttir, Elín Dögg Baldvinsdóttir, Berglind María Tómasdóttir, Estelle Pollaert, Dorota Kozlowska & Matthías Pétursson, Deepa R. Iyengar, Sigtýr Ægir Kárason, Birkir Mar Hjaltested, Bjargey Ólafsdóttir, Arnór Kári, Trausti Skúlason/Keztro og Guðni Gunnarsson og INKI.
Auk þess verða gjörningar eftir Pétur Eggertsson og Heiðrúnu Viktorsdóttur OG Íslenska teiknisetrið verður með vinnusmiðju!Komið og leitið uppi listina sem finnst í hverjum krók og kima Hamraborgar!
Þessi viðburður er undanfari kröftugrar hátíðar helgar sem opnar á Gjörninga-Tísku-Óperu brjálæði á föstudag sem leiðir inn í rafmagnað partý á Catalinu á laugardag.
Staður: Tún / Bókasafn.
Listamaður: Samsýning / Group Exhibition