Salt nýrrar jarðar

Hayden Dunham

Hayden Dunham, Salt nýrrar jarðar

Hayden hefur miklar tengingar við Ísland og kemur hingað reglulega til þess að vinna að list sinni. Nýlegast má nefna þáttöku háns í LungA með verkefninu Vibrating Bodies of Water Across Time. Í sýningunni Salt nýrrar jarðar er það efnið ál og samband okkar við það sem á hug listakvársins allan og kviknaði áhugi háns á efninu þegar hán var á Íslandi og fór að velta fyrir sér álverum í landinu.

Listamaður: Hayden Dunham

Dagsetning:

05.10.2024 – 10.11.2024

Staðsetning:

Þula

Marshallhúsið, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginSýningHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

MánudagurLokað
ÞriðjudagurLokað
Miðvikudagur12:00 - 17:00
Fimmtudagur12:00 - 17:00
Föstudagur12:00 - 17:00
Laugardagur12:00 - 17:00
Sunnudagur14:00 - 17:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5