Þræðir og þrívíð form

Sigurjón Ólafsson, Anni Bloch

Anni Bloch

Á sýningunni sem nefnist Þræðir og þrívíð form eru þrí­víð textíl­verk dönsku lista­kon­unn­ar Anni Bloch og vald­ir skúlp­túr­ar Sigur­jóns Ólafs­son­ar.

Verk þess­ara lista­manna eru ólík að út­liti, en Anni og Sigur­jón eiga það sam­eigin­legt að hafa skap­að óhefð­bund­in lista­verk með gömlu hefð­bundnu hand­verki. Bæði hafa þau unn­ið í náttúru­efni og nýtt sér út í æsar þá mögu­leika sem efn­ið leyfði. Verk Anni eru unn­in með nál og þræði í silki, hamp eða jafn­vel kop­ar. Verk Sigur­jóns á sýn­ing­unni eru höggv­in í tré, og oft með ýms­um við­bótum, brös­uð málmverk eða mót­uð í leir.

Listamenn: Sigurjón Ólafsson, Anni Bloch

Dagsetning:

31.05.2024 – 15.09.2024

Staðsetning:

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Laugarnestangi 70, 105 Reykjavík, Iceland

Merki:

HöfuðborgarsvæðiðSýningHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

1. júní - 15. sept. Þri. - sun.: 13-17 16. sept. - 31. maí. Lau. - sun.: 13-17 Des. - jan. Lokað

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Um okkur