Íslensku myndlistarverðlaunin 2024

Íslensku myndlistarverðlaunin voru afhent í sjöunda skipti þann 14. mars. Myndlistarráð stendur að baki verðlaunanna sem hafa það að meginmarkmiði að vekja athygli á því sem vel var gert á sviði myndlistar á liðnu ári.

Útgáfa - Íslensku myndlistarverðlaunin 2024

Íslensku myndlistarverðlaunin gefa tilefni til þess að líta yfir liðið myndlistarár og skoða hvaða sýningarverkefni hafa hreyft vi gestum safna og sýningarstaða og hvað telst til eftirtektarverðs framlags á liðnu ári. Verðlaunin verða nú veitt í sjöunda sinn en þau hafa fest sig í sessi sem markverður árlegur viðburður þar sem sjónum er beint að myndlist samtímans og myndlistarfólk búsett og starfandi á Íslandi er heiðrað fyrir sitt mikilvæga framlag til íslenskrar myndlistar.

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Um okkur